Félagsfundur Djáknafélag Íslands
Kæru djáknar,
Félagsfundur DÍ verður haldinn á biskupstofu 17. feb. kl. 18:00.
Dagskrá:
- Kynning á úttekt á stöðu á 25 ára sögu djákna á Íslandi, Halldór Elías Guðmundsson kynnir vinnu sína
- Tækifæri í djáknaþjónustu Hvernig getur kirkjan nýtt menntun og reynslu djákna fer yfir hugmyndir og vinnu í stefnumótun díaconíu kirkjunnar Elísabet Gísladóttir
- Önnur mál
- Bænastund: Leidd hugleiðsla (Lectio Divina) bæn.
Heitt á könnunni og með því, vonumst til að sjá sem flest.
Kær kveðja fyrir hönd stjórnar,
Elísabet Gísladóttir
formaður