Archives: Fréttir

  • „Þess vegna læt­ur kirkj­an í sér heyra“

    Agnes M. Sig­urðardótt­ir, bisk­up Íslands, lagði áherslu á að kirkj­an léti í sér heyra vegna hluta sem ekki styðja við lífið og lánið, í pre­dik­un sinni í ný­árs­messu Dóm­kirkj­unn­ar í…

  • Málfundur um framtíðarsýn þjóðkirkjunnar

    Framundan er málþing um framtíðarsýn þjóðkirkjunnar í breyttu andlegu/trúarlegu landslagi í Evrópu. Í kynningu málfundarins má lesa að þjóðkirkjur hafa nær alls staðar tapað fyrri stöðu sinni og að æ…

  • Fundarherbergi

    Félagsfundur Djáknafélag Íslands

    Kæru djáknar, Félagsfundur DÍ verður haldinn á biskupstofu 17. feb. kl. 18:00. Dagskrá: Kynning á úttekt á stöðu á 25 ára sögu djákna á Íslandi, Halldór Elías Guðmundsson kynnir vinnu…

  • Dagur líknar- og kærleiksþjónustu

    6.september er dagur diakoniunnar. Þá verður útvarpsmessa frá Seltjarnarneskirkju. Sr. Kristín Pálsdóttir, prestur heyrnarlausra, prédikar og Elísabet Gísladóttir, djákni, kynnir starf kirkjunnar á hjúkrunarheimilum. Í messunni verður sunginn sálmur sem…

  • Meistararitgerð um stöðu djáknaþjónustunnar

    Svala Sigríður Thomsen djákni lauk meistaraprófi í guðfræði við Háskóla Íslands árið 2007. Ritgerðin hennar er nú aðgengileg á vef Djáknafélagsins.  Við þökkum Svölu fyrir að deila verkinu með okkur…