Afhending fyrsta MA skírteinisins í djáknafræðum
Þann 15. Júní síðastliðinn útskrifaðist fyrsti MA nemandinn í djáknafræðum frá Háskóla Íslands. Það var Elísabet Gísladóttir djákni og ...
„Þess vegna lætur kirkjan í sér heyra“
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, lagði áherslu á að kirkjan léti í sér heyra vegna hluta sem ekki styðja ...
Til kærleiksþjónustu reiðubúin, í tilefni 25 ára afmælis Djáknafélags Íslands
Nú í vor fagnaði Djáknafélag Íslands 25 ára afmæli, en félagið var stofnað 5. apríl 1995. Sextíuogtveir djáknar hafa ...
Guðfræði – Djáknanám
BA gráða
Djáknanám er starfsréttindanám sem miðar að því að mennta djákna og gera þá í stakk ...
Málfundur um framtíðarsýn þjóðkirkjunnar
Framundan er málþing um framtíðarsýn þjóðkirkjunnar í breyttu andlegu/trúarlegu landslagi í Evrópu. Í kynningu málfundarins má lesa að þjóðkirkjur ...
Félagsfundur Djáknafélag Íslands
Kæru djáknar,
Félagsfundur DÍ verður haldinn á biskupstofu 17. feb. kl. 18:00.
Dagskrá:
...Flyga utan vingar
Dagana 4 – 6. okt. 2005 sóttu djáknarnir Rósa Kristjánsdóttir og Valgerður Valgarðsdóttir ráðstefnu sænsku sjúkrahúskirkjunnar, en þær eru ...
Kirkjan að störfum: Augu mætast
Jökull Sindri Gunnarsson Breiðfjörð söng í guðsþjónustu í gær, nýársdegi, á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Kannski ekki í frásögur ...
Dagur líknar- og kærleiksþjónustu
6.september er dagur diakoniunnar.
Þá verður útvarpsmessa frá Seltjarnarneskirkju. Sr. Kristín Pálsdóttir, prestur heyrnarlausra, prédikar og Elísabet ...
Meistararitgerð um stöðu djáknaþjónustunnar
Svala Sigríður Thomsen djákni lauk meistaraprófi í guðfræði við Háskóla Íslands árið 2007. Ritgerðin hennar er nú aðgengileg á ...